29.2.2008 | 10:03
Loeb fær 5 mínútna refsingu.
Þetta rall byrjar ekki gæfulega fyrir Loeb. Hefur hann fengið 5 mínútur í refsingu eftir að vélin fór í Citroen C4 WRC bílnum hans á leiðinni í shakedown! Virðist sem endalaus heppni hans og gæfa hafi eitthvað snúið við honum bakinu í bili en þetta gerir það að verkum að hann á eftir að vera á útopnu í þessu ralli.
Kem svo með fréttir af leiðunum síðar í dag þegar keppnin er farin í gang af fullri alvöru......
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.