3ja umferð íslandsmótsins - Snæfellsnes

'A morgun fer fram þriðja umferð íslandsmótsins í rallakstri. Eknar verða leiðar vítt og breitt um Snæfellsnesið en það er talið í áratugum síðan rallkeppni fór fram þar síðast. Líklegast er það bara einn keppandi, Páll Harðarson, sem hefur keppt á þessum leiðum áður en þó ekki alveg víst að hann hafi verið byrjaður að keppa þá.

14 áhafnir eru skráðar til leiks, 8 fjórhjóladrifsbílar og 6 eindrifsbílar en enginn jeppi skráður til þátttöku í þessari keppni. Þar sem þessar leiðar hafa ekki verið eknar svo árum skipti þá er viðbúið að keppni verði jafnari en endranær (ekki að það hafi vantað jafna keppni það sem liðið er af árinu) en jafnframt er má búast við allnokkrum afföllum og ekki víst að allir bílar verði jafn heilir eftir keppni eins og fyrir keppni og spá ég því að úrslit verði ekki samkvæmt bókinni að þessu sinni. Meira um þetta síðar.

         

.

 # Driver/Ökumaður Nat/Þj. Co-Driver/Aðst.Ökumaður Nat/Þj. Grp/G Car/Bifreið  
          
         

.

1 7 Pétur Sigurbjörn Pétursson IS Heimir Snær Jónsson IS N Mitsubishi Lancer Evo VI

.

2 3 Sigurður Bragi Guðmundsson IS Ísak Guðjónsson IS N MMC Lancer EVO VII

.

3 2 Jón Bjarni Hrólfsson IS Borgar Ólafsson IS N MMC Lancer EVO VII

.

4 9 Valdimar Jón Sveinsson IS Ingi Mar Jónsson IS N Subaru Impreza prodrive

.

5 18 Marian Sigurðsson IS Jón Þór Jónsson IS N MMC Lancer EVO V

.

6 11 Jóhannes V. Gunnarsson IS Björgvin Benediktsson IS N MMC Lancer EVO VII

.

7 20 Páll Harðarson IS Aðalsteinn Símonarson IS N Subaru Impreza STI

.

8 10 Sigurður Óli Gunnarsson IS Hrefna Valgeirsdóttir IS N Toyota celica GT4

.

9 21 Gunnar F. Hafsteinsson IS Reynir Þór Reynisson IS 2000 Ford Focus ST 170 R

.

10 23 Henning Ólafsson IS Gylfi Guðmundsson IS 1600 Toyota Corolla

.

11 28 Kjartan M Kjartansson IS Ólafur Þór Ólafsson IS 1600 Toyota Corolla

.

12 29 Ólafur Ingi Ólafsson IS Sigurður R. Guðlaugsson IS 1600 Toyota Corolla

.

13 40 Magnús Þórðarson IS Þórður Bragason IS 1600 Toyota Corolla

.

14 38 Einar Hafsteinn Árnason IS Sturla Hólm Jónsson IS 1600 Nissan Sunny

 

2558140275_363370b4fe
Pétur og Heimir leiða Íslandsmótið og ræsa fyrstir í þessa keppni.
469396
Vonandi endar enginn svona ........

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband