Skagafjörður eftir fyrstu þrjár leiðarnar

img 4638 editNú hefur maður aðeins meiri fréttir af rallinu.

Sigurður Bragi og Ísak leiða rallið með 1:36 mínútur á Valdimar og Inga en Jón Bjarni og Borgar virðast hafa lent í vandræðum á þriðju leið því þeir falla úr fyrsta sætinu og niður í það fjórða og Fylkir og Elvar eru í þriðja sætinu. Marian og Jón Þór eru fallnir úr leik með annað hvort bilaðan vatnskassa eða heddpakkningu en þeir höfðu allvega áhyggjur af henni fyrir rallið. Hvati og Úlfar veltu mjög nett á annari leið en þeir töpuðu ca. mínútu á þessu ævintýri. Hilmar og Kristinn leiða jeppaflokkinn örugglega en Gunnar og Jóhann leiða flokk eindrifsbíla.

Annars er staðan svona:

Sæti:#Ökumaður:Aðstoðarökumaður:Bifreið:Fl.Samtals:Í næsta:Í fyrsta:
13Sigurður Bragi Guðmundss.Ísak GuðjónssonMMC Lancer Evo 7N00:45:19 00:00:00
29Valdimar Jón SveinssonIngi Mar JónssonSubaru Impreza WRXN00:46:5500:01:3600:01:36
36Fylkir JónssonElvar JónssonSubaru Impreza WRXN00:47:2000:00:2500:02:01
42Jón Bjarni HrólfssonBorgar V. ÓlafssonMMC Lancer Evo 7N00:48:1800:00:5800:02:59
520Páll HarðarsonAðalsteinn SímonarsonSubaru Impreza STI WRCN00:48:4100:00:2300:03:22
65Hilmar B. ÞráinssonKristinn V. SveinssonJeep Grand CherokeeJ00:49:0800:00:2700:03:49
711Jóhannes V. GunnarssonBjörgvin BenediktssonMMC Lancer Evo VIIN00:49:2400:00:1600:04:05
87Pétur Sigurbjörn PéturssonHeimir Snær Jónsson MMC Lancer Evo VIN00:50:0700:00:4300:04:48
921Gunnar HafsteinssonJóhann HafsteinssonFord Focus200000:51:1800:01:1100:05:59
1041Sighvatur SigurðssonÚlfar EysteinssonMMC Pajero SportJ00:52:5600:01:3800:07:37
1129Ólafur Ingi ÓlafssonÁstríður ÓlafsdóttirToyota Corolla160000:52:5700:00:0100:07:38
1228Kjartan M. KjartanssonÓlafur Þór ÓlafssonToyota Corolla 1600 GT160000:54:0900:01:1200:08:50
1325Ásta SigurðardóttirSteinunn GustavsdóttirJeep Grand pickupJ00:57:4200:03:3300:12:23
1440Magnús ÞórðarsonGuðni Freyr ÓmarssonToyota Corolla160000:59:0100:01:1900:13:42
1539Einar Hafsteinn ÁrnasonKristján Karl MeekoshaNissan Sunny160000:59:2800:00:2700:14:09
1642Óskar Þór GunnarssonBenedikt HelgasonJeep CherokeeJ01:02:1900:02:5100:17:00


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband