26.7.2008 | 14:02
Skagafjörður eftir fyrstu þrjár leiðarnar
Nú hefur maður aðeins meiri fréttir af rallinu.
Sigurður Bragi og Ísak leiða rallið með 1:36 mínútur á Valdimar og Inga en Jón Bjarni og Borgar virðast hafa lent í vandræðum á þriðju leið því þeir falla úr fyrsta sætinu og niður í það fjórða og Fylkir og Elvar eru í þriðja sætinu. Marian og Jón Þór eru fallnir úr leik með annað hvort bilaðan vatnskassa eða heddpakkningu en þeir höfðu allvega áhyggjur af henni fyrir rallið. Hvati og Úlfar veltu mjög nett á annari leið en þeir töpuðu ca. mínútu á þessu ævintýri. Hilmar og Kristinn leiða jeppaflokkinn örugglega en Gunnar og Jóhann leiða flokk eindrifsbíla.
Annars er staðan svona:
Sæti: | # | Ökumaður: | Aðstoðarökumaður: | Bifreið: | Fl. | Samtals: | Í næsta: | Í fyrsta: |
1 | 3 | Sigurður Bragi Guðmundss. | Ísak Guðjónsson | MMC Lancer Evo 7 | N | 00:45:19 | 00:00:00 | |
2 | 9 | Valdimar Jón Sveinsson | Ingi Mar Jónsson | Subaru Impreza WRX | N | 00:46:55 | 00:01:36 | 00:01:36 |
3 | 6 | Fylkir Jónsson | Elvar Jónsson | Subaru Impreza WRX | N | 00:47:20 | 00:00:25 | 00:02:01 |
4 | 2 | Jón Bjarni Hrólfsson | Borgar V. Ólafsson | MMC Lancer Evo 7 | N | 00:48:18 | 00:00:58 | 00:02:59 |
5 | 20 | Páll Harðarson | Aðalsteinn Símonarson | Subaru Impreza STI WRC | N | 00:48:41 | 00:00:23 | 00:03:22 |
6 | 5 | Hilmar B. Þráinsson | Kristinn V. Sveinsson | Jeep Grand Cherokee | J | 00:49:08 | 00:00:27 | 00:03:49 |
7 | 11 | Jóhannes V. Gunnarsson | Björgvin Benediktsson | MMC Lancer Evo VII | N | 00:49:24 | 00:00:16 | 00:04:05 |
8 | 7 | Pétur Sigurbjörn Pétursson | Heimir Snær Jónsson | MMC Lancer Evo VI | N | 00:50:07 | 00:00:43 | 00:04:48 |
9 | 21 | Gunnar Hafsteinsson | Jóhann Hafsteinsson | Ford Focus | 2000 | 00:51:18 | 00:01:11 | 00:05:59 |
10 | 41 | Sighvatur Sigurðsson | Úlfar Eysteinsson | MMC Pajero Sport | J | 00:52:56 | 00:01:38 | 00:07:37 |
11 | 29 | Ólafur Ingi Ólafsson | Ástríður Ólafsdóttir | Toyota Corolla | 1600 | 00:52:57 | 00:00:01 | 00:07:38 |
12 | 28 | Kjartan M. Kjartansson | Ólafur Þór Ólafsson | Toyota Corolla 1600 GT | 1600 | 00:54:09 | 00:01:12 | 00:08:50 |
13 | 25 | Ásta Sigurðardóttir | Steinunn Gustavsdóttir | Jeep Grand pickup | J | 00:57:42 | 00:03:33 | 00:12:23 |
14 | 40 | Magnús Þórðarson | Guðni Freyr Ómarsson | Toyota Corolla | 1600 | 00:59:01 | 00:01:19 | 00:13:42 |
15 | 39 | Einar Hafsteinn Árnason | Kristján Karl Meekosha | Nissan Sunny | 1600 | 00:59:28 | 00:00:27 | 00:14:09 |
16 | 42 | Óskar Þór Gunnarsson | Benedikt Helgason | Jeep Cherokee | J | 01:02:19 | 00:02:51 | 00:17:00 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.