Skagafjörður eftir 4 leiðar

img_5954siggilitilNú er fjórum leiðum lokið um Mælifellsdal og einungis eftir 2 stuttar innbæjarleiðar á Sauðárkróki og en eru það Sigurður Bragi og Ísak sem leiða keppnina en Jón Bjarni og Borgar eru komnir aftur uppí annað sætið eftir áföll annara keppenda á þriðju leið. Fylkir og Elvar halda en þriðja sætinu og virðist ekki vera mikið eftir um breytingar miðað stöðu keppenda, ekki nema eitthvað komi uppá á þessum stuttu leiðum sem eftir eru.

Verð svo með úrslit um leið og þau berast mér.

Staðan eftir 4 leiðar:

Sæti:#Ökumaður:Aðstoðarökumaður:Bifreið:Fl.Samtals:Í næsta:Í fyrsta:
13Sigurður Bragi Guðmundss.Ísak GuðjónssonMMC Lancer Evo 7N01:00:55 00:00:00
22Jón Bjarni HrólfssonBorgar V. ÓlafssonMMC Lancer Evo 7N01:02:4400:01:4900:01:49
36Fylkir JónssonElvar JónssonSubaru Impreza WRXN01:02:5500:00:1100:02:00
49Valdimar Jón SveinssonIngi Mar JónssonSubaru Impreza WRXN01:03:4100:00:4600:02:46
520Páll HarðarsonAðalsteinn SímonarsonSubaru Impreza STI WRCN01:04:4600:01:0500:03:51
67Pétur Sigurbjörn PéturssonHeimir Snær Jónsson MMC Lancer Evo VIN01:05:3100:00:4500:04:36
711Jóhannes V. GunnarssonBjörgvin BenediktssonMMC Lancer Evo VIIN01:05:4600:00:1500:04:51
85Hilmar B. ÞráinssonKristinn V. SveinssonJeep Grand CherokeeJ01:06:0800:00:2200:05:13
921Gunnar HafsteinssonJóhann HafsteinssonFord Focus200001:08:4000:02:3200:07:45
1029Ólafur Ingi ÓlafssonÁstríður ÓlafsdóttirToyota Corolla160001:10:1600:01:3600:09:21
1141Sighvatur SigurðssonÚlfar EysteinssonMMC Pajero SportJ01:11:1400:00:5800:10:19
1228Kjartan M. KjartanssonÓlafur Þór ÓlafssonToyota Corolla 1600 GT160001:12:2300:01:0900:11:28
1325Ásta SigurðardóttirSteinunn GustavsdóttirJeep Grand pickupJ01:15:5000:03:2700:14:55
1440Magnús ÞórðarsonGuðni Freyr ÓmarssonToyota Corolla160001:18:2800:02:3800:17:33
1539Einar Hafsteinn ÁrnasonKristján Karl MeekoshaNissan Sunny160001:19:1600:00:4800:18:21
1642Óskar Þór GunnarssonBenedikt HelgasonJeep CherokeeJ01:19:2900:00:1300:18:34


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband