1.9.2008 | 09:17
Kominn til landsins og eitthvað fer að birtast.....
Eftir langa fjarveru og mörg röll (Þýskaland, Rally Reykjavík og Nýja Sjáland) þá fer loksins eitthvað að birtast hérna á síðunni aftur.
Byrja á að henda inn hér mynd sem ég fann af Gumma Höskulds og Ragga í Rally Reykjavík en þessari mynd er samviskusamlega stolið eins og öðrum myndum á þessari síðu .
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.