Sebastien Loeb veltir...

081203_slSebastien Loeb velti skoðunarbílnum sínum í gær þegar hann og Daniel Elena voru að undirbúa sig fyrir Wales Rally GB. Báðir eru ómeiddir en þetta setur stryk í undirbúning þeirra fyrir þessa keppni. Einhver snjór er í Bretlandi þessa dagana en veður spá gerir ráð fyrir aðeins hlýrra veðri um helgina.

Gamli reynsluboltinn Gwendaf Evans ók einnig út af í gær, á sömuleið og Loeb, en þarna var víst mjög hált. Evans keyrir fyrir Mitsubishi liðið í bresku meistarakeppninni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband