Myndir

Núna eru komnar inn myndir frá Kumho rallinu 1990 í myndasafnið og næstu dögum fjölgar myndaalbúmunum með gömlum og góðum myndum sem ég er búinn að skanna inn.

Hérna eru sýnishorn af því sem koma skal:

Óskar og Jói  - vorrall 1994 - Hvassahraun

Rally Rvk 1997 - Öskjuhlíð

HH-030 endurbyggður veturinn 95-96 9

Geitháls 1995 - Garðaprýðisrallið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ.

Þetta er algjör Snilld Steini, gaman að skoða allar þessar gömlu myndir!.

Flott framtak hjá þér..

Halldór Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 10:02

2 Smámynd: Steini Palli

Sæll Dóri,

Það á eitthvað eftir að birtast af myndum í viðbót þannig að kíkja bara aftur fljótlega.

Steini Palli, 8.1.2009 kl. 19:58

3 Smámynd: Pétur Steinn Sigurðsson

Flottar myndir, gaman væri ef að það væri hægt að komast í safn af myndum á netinu frá 1980-1990 ef þið vitið um það væri gaman að frétta af því.

Kveðja

Pétur Steinn Sigurðsson

Pétur Steinn Sigurðsson, 8.1.2009 kl. 21:39

4 Smámynd: Steini Palli

ég get t.d. tekið það að mér. Ef menn eiga myndir frá þessum tíma þá er ég allveg til að safna þeim saman hérna á síðunni og halda utan um þannig að menn þurfi bara að fara á einn stað til að skoða þær.

Hvað finnst mönnum um það?

Steini Palli, 9.1.2009 kl. 08:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband