29.1.2009 | 15:24
Hirvonen fljótastur, rétt svo
Hérna eru tímar úr shakedown sem var fyrr í dag. Það sem fangaði athygli mína var tíminn á Cris Atkinson en þetta fyrsta rall hans á Citroen og eru liðfélagar hans hjá Citroen Junior, þeir Rautenbach og Ogier, rúmum þremur sekúndum hægari að fara þessa 2,87 km sem eknir voru. Annars eins og sjá má þá var Hirvonen fljótastur en Loeb bara stutt frá.
Shakedown tímar:
1. Hirvonen: 1m 38.0s
2. Loeb: 1m 38.4s
3. Atkinson: 1m 38.6s
4. Sordo: 1m 39.0s
5. Latvala: 1m 39.7s
6. Wilson: 1m 39.9s
7. Aava: 1m 40.9s
8. Al Qassimi: 1m 41.2s
9. Solberg: 1m 41.4s
10. Rautenbach: 1m 41.7s
11. Ogier: 1m 42.4s
Hérna er hægt að skoða alla shakedown tímana: http://www.rallyireland.org/pdfs/2009/Shakedown-6.pdf
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.