22.3.2009 | 12:27
Danni með Mitsubishi Lancer Evo10
Óska Danna til hamingju með nýja EvoX bíllinn sem hann er búinn að kaupa sér. Jafnframt er hann búinn að selja Evo9 bílinn til Svíþjóðar þar sem nýir eigendur eru þegar búnir að taka við honum.
Danni er enn ekki búinnn að upplýsa með framhaldið og hvaða keppnum hann mun taka þátt í ár en bíllinn er keyptur með stuðningi frá Mitsubishi UK, Lico whells og fjöðrunar framleiðandanum Exe-Tc. Bíllin er smíðaður af JRM mótorsport í Bretlandi en þeir hafa byggt bílanna fyrir keppnislið Mitsubishi í bresku meistarakeppninni.
Samskonar bíll og Danni var að kaupa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.