Danni er í 10.sæti eftir fyrri daginn

Danni er í 10. sæti í Pirelli International Rally og er hann rúmri mínútu frá fyrsta sætinu en fyrstu tveir, Wilks og Higgins, eru í sérflokki. Danna vantar rúmar 13 sekúndur í 9. sæti en svo er ekki nema 0,7 sekúndur úr því í sjöunda sætið þannig að allt getur enn gerst. Mér skilst að Danni hafi sprengt á fyrstu leið en hann tók 10. besta tímann á báðum þeim leiðum sem búnar eru. Á morgun bíða krefjandi leiðar og spennandi að sjá hvernig fer.

Staðan eftir fyrstu tvær leiðarnar.

1  Guy WilksProton Satria Neo S20000:17:52.2 
2  Mark HigginsSubaru Impreza N110:18:10.90:00:18.7
3  Phillip MorrowMitsubishi Evo 90:18:21.90:00:29.7
4  Keith CroninMitsubishi Evo 90:18:27.80:00:35.6
5  Adam GouldSubaru Impreza N140:18:32.80:00:40.6
6  David BogieMitsubishi EVO 100:18:33.20:00:41.0
7  David Weston JnrSubaru Impreza N140:18:49.70:00:57.5
8  Jonathan GreerMitsubishi  Evo 90:18:49.80:00:57.6
9  Alastair FisherMitsubushi EVO 90:18:50.40:00:58.2
10  Daniel SiguardasonMitsubishi Evo 100:19:04.00:01:11.8

Hérna er rétt staða en ég setti óvart í látunum í gærkvöldi einungis inn tímann á annari leið í gær en ekki heildar stöðuna. Leiðrétti þetta hér með.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband