24.4.2009 | 08:08
Loeb fljótastur í shakedown
Argentínu rallið fer fram um helgina og var Loeb fljótastur í shakedown í gær. Framundan er hörkuslagur milli Hirvonen og Loeb því Hirvonen þarf á því að halda að stöðva sigurgöngu frakkkans knáa en Loeb er búinn að vinna allar keppnir ársins og er að stinga af í stigakeppni ökumanna. Latvala mætir aftur fyrir Ford liðið og er yfirlíst stefna hans að skila sér og bílnum í endamark til að safna stigum í keppni framleiðenda.
Shakedown tímar gærdagsins:
1. LOEB. Citroen C4 WRC. 4:57.8
2. HIRVONEN. Ford Focus RS WRC 08. 4:58.4
3. SORDO. Citroen C4 WRC. 5:00.1
4. P. SOLBERG. Citroen Xsara WRC. 5:02.2
5. H. SOLBERG. Ford Focus RS WRC 08. 5:02.4
6. LATVALA. Ford Focus RS WRC 08. 5:05.0
7. WILSON. Ford Focus RS WRC 08. 5:08.6
8. OGIER. Citroen C4 WRC. 5:08.7
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.