26.4.2009 | 14:37
Petter Solberg fallinn úr keppni.
Petter Solberg er dottinn út með ónógan bensín þrýsting og Jari-Matti Latvala tapar 8 mínútum vegna svipaðs vandamáls.
Loeb er rétt við að tryggja sér enn einn sigurinn og með liðsfélaga sinn, Dani Sordo, hjá Citroen liðinu í öðru sætinu. Henning Solberg er í þriðja sætinu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.