11.6.2009 | 13:37
Novikov fyrstur í shakedowm fyrir Akrapólis rallið
Rússinn ungi, Novikov, var fljótastur í shakedown í morgun og Loeb annar. Ford tvíeykið sem voru í fyrst og öðru sæti í síðasta ralli eru heldur rólegri og verður fróðlegt að fylgjast með tímum á morgun. Fróðlegt verður að fylgjast með Petter Solberg en honum hefur jafnan gegnið vel í þessu ralli og var hann t.d. í öðru sæti í fyrra í fyrstu keppni S14 Subaru WRC bílsins.
Hérna er röð efstu manna:
1 | Noiviko | Citroen C4 WRC08 | 02:19,8 |
2 | Loeb | Citroen C4 WRC09 | 02:20,1 |
3 | Villagra | Ford Focus WRC08 | 02:20,2 |
4 | Hirvonen | Ford Focus WRC09 | 02:20,4 |
5 | Wilson | Ford Focus WRC08 | 02:20,6 |
6 | Latvala | Ford Focus WRC09 | 02:20,8 |
7 | Sordo | Citroen C4 WRC09 | 02:21,2 |
8 | P. Solberg | Citroen Xsara WRC06 | 02:22,3 |
9 | Ogier | Citroen C4 WRC08 | 02:22,3 |
10 | H. Solberg | Ford Focus WRC08 | 02:22,6 |
11 | Östberg | Subaru Impreza WRC08 | 02:23,0 |
12 | Rautenbach | Citroen C4 WRC08 | 02:26,5 |
13 | Al Qassimi | Ford Focus WRC09 | 02:26,5 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.