Hirvonen leiðir í Grikklandi

diapo_093 MHVá, því líkur morgun. Eftir að þremur leiðum af sex er lokið í dag er það finninn Mikko Hirvonen sem leiðir Akrapólisrallið, Petter Solberg er í öðru og Sebastien Ogier er í því þriðja. Citroen tvíeykið sem var með gríðarlega sterka stöðu eftir mistök Latvala í gær er úr leik. Loeb gerði sjaldgæf mistök og velti bíl sínum á miklum hraða á fyrstu leið í morgun og á síðustu leið morgunsins braut Dani Sordo hjól undan Citroen bíl sínum og eru því báðir úr leik en Sordo mætir aftur á morgun undir Super Rally reglunum með gríðarlega tíma refsingu á bakinu. Eins og ég bjóst við þá er Latvala búinn að vera fljótastur í morgun er hann búinn að vinna sig úr tíunda sætinu og upp í það fimmta.

1.Mikko HIRVONENFord Focus WRC092:17:48.60.0
2.  Petter SOLBERGCitroen Xsara WRC062:18:13.4+24.8
3.  Sebastien OGIERCitroen C4 WRC082:19:05.4+52.0
4.  Mads OSTBERGSubaru Impreza WRC082:20:33.1+1:27.7
5.  Jari-Matti LATVALAFord Focus WRC092:20:47.4+14.3
6.Federico VILLAGRAFord Focus WRC082:21:00.3+12.9
7.Conrad RAUTENBACHCitroen C4 WRC082:21:11.8+11.5
8.  Evgeny NOVIKOVCitroen C4 WRC082:21:57.9+46.1
9.  Khalid AL QASSIMIFord Focus WRC092:22:06.1+8.2
10.Dani SORDOCitroen C4 WRC092:22:51.6+45.5

090613_athEn er það Athanassoulas sem leiðir P-WRC en Patrik Sandell sem var í öðru sæti hefur átt í vélarvandræðum og tapað við það miklum tíma og er hann með síðustu mönnum í þessu ralli núna. Al-Attiyah, Araujo og Arai eru enn í hörku slag um annað til fjórða sætið.

Staðan í P-WRC eftir SS9:

 

12.Lambros ATHANASSOULASSkoda Fabia S20002:24:56.0+40.5
13.Nasser AL-ATTIYAHSubaru Impreza N152:25:45.9+49.9
14.Armindo ARAUJOMitsubishi Lancer Evo92:25:49.3+3.4
15.Toshi ARAISubaru Impreza N152:25:57.6+8.3
16.Martin PROKOPMitsubishi Lancer Evo92:26:42.5+44.9
17.Bernardo SOUSAFiat Punto S20002:28:30.5+1:48.0
18.Patrik FLODINSubaru Impreza N152:29:04.0+33.5
19.Mark TAPPERMitsubishi Lancer Evo102:29:08.6+4.6
20.Andis NEIKSANSMitsubishi Lancer Evo92:29:46.5+37.9
21.Frederic SAUVANMitsubishi Lancer Evo92:30:42.3+55.8


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband