Eftir langt hlé - Ný færsla

Rakst áðan á þessar myndir af nýja bílnum hjá Petter Solberg en hann hefur samið við Citroen og mun keyra síðustu tvær keppnir ársins á Citroen C4 WRC08 með einhverjum 2009 uppfærslum. Þær keppnir sem eftir eru Spánn (malbik) og Wales (möl).

C4_front

C4_Side


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband