1.10.2009 | 12:43
Shakedown á Spáni
Það er Citroen sem sem á fjóra fljótustu ökumennina í morgun og eins líklegt að þessir fjórir reyni allt sem þeir geta til að að vera á undan Hirvonen til að minnka muninn á milli Loeb og Hirvonen fyrir lokaumferð WRC. Það er allaveganna ljóst að spennandi rall er framundan og ætla ég að reyna að henda hérna inn einhverjum upplýsingum, svona eins og ég get.
Shakedown Times Spain
Loeb, Citroen 2.36,4
Ogier, Citroen 2.37,4
Sordo, Citroen 2.37,9
Petter, Citroen 2.38,0
Hirvonen, Ford 2.38,9
Latvala, Ford 2.39,2
Novikov, Citroen 2.39,6
Villagra, Ford 2.39,7
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.